• Góðan dag kæru vinir! Nýt þess að vera í sumarfríi. Bara þessi litlu hlutir eins og að geta farið seinna að sofa, dólað sér yfir morgunkaffinu, sinnt vinum og fjölskyldu aðeins betur og notið náttúrunnar. Ég er ein af þeim [...]

  • Við vorum búin að vera að hittast í nokkurn tíma og leið vel saman. Fórum í leikhús, á tónleika, horfðum á bíómyndir og borðum góðan mat. Skruppum í bíó á dögunum, fórum á Bond og svo út að borða. Mér [...]

  • Man eins og það hafi gerst í gær þegar ég fékk fyrsta ,,júníformið“ mitt – það var rétt eins og ég klæddi mig í meira sjálfstraust og sjálfsvirðingin jókst. Ég var afar stolt af starfinu mínu og fann hvernig ég [...]

  • Jólin rétt afstaðin en þessi hátíð ljóss og friðar vekur oft upp hinar ýmsu vangaveltur um lífið og tilveruna. Jólahefðir eru margar og misjafnar og einmitt á þessum tíma sem við þurfum að gæta okkur á að fara ekki í [...]

  • Var að klára bók númer tvö eftir Brené Brown ,,The gifts of Imperfection“. Í bókinni er í raun farið yfir það mikilvæga ferðalag sem Brené tók sér sjálf á hendur og fól í sér að fara frá því að velta [...]

  • Vinur minn fór á námskeið hjá Tony Robbins og sagði að ein setning hefði verið sérstaklega minnisstæð í lokin en hún var ,,I will be found out“. Þar er Tony Robbins að vísa í þann ótta okkar að samferðafólk okkar [...]