Lífsreglurnar fjórar
Ég set lífsreglurnar fjórar hér inn tvisvar á ári - mér finnst svo mikilvægt að rifja þetta upp! Lífsreglurnar fjórar: 1. Vertu flekklaus í orði: talaðu af heilindum. Segðu aðeins það sem þú meinar. Passaðu að nota ekki orðið gegn þér eða til að slúðra um aðra. Beindu krafti orða þinna í átt [...]




