Hvað getur heilinn sagt okkur um þakklæti?
Ný rannsókn á svæðum heilans sem tengjast þakklæti – og hún útskýrir ýmsa jákvæða þætti þakklætis. Ímyndaðu þér að þú sért á flótta undan nasistum og ókunnug manneskja kemur þér til hjálpar. Hún útvegar þér fæði og skjól yfir veturinn – ferðast jafnvel til annarra bæja til að koma skilaboðum áleiðis til fjölskyldu þinnar – [...]