Hvaða orð tengjast hamingju í þínum huga?

Svarið skiptir máli fyrir andlega heilsu þína. Það virðist sem allir séu með hamingjuna á heilanum nú á dögum. En á bak við hversdagslegar hugleiðingar okkar um málefnið höfum við okkar sannfæringar um hvað felst í hamingju – svör við spurningum á borð við: Getur maður breytt sínu hamingjuástand? Ætti maður undir öllum kringumstæðum að [...]

Minni matarsóun – Iceberg kálið

Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fer beint í ruslið samkvæmt [...]

2025-05-28T13:35:19+00:00Allskonar, Matur|

Að vinna bug á streitu í gegnum gleði annarra

Ekki einangra þig frá öðrum ef þú finnur fyrir stressi eða þér finnst þú vera að missa tökin, segir Kelly McGonigal. Leggðu frekar meiri áherslu á að tengjast öðrum betur. Eitt kvöldið þegar ég gekk inn í kennslustofuna og var að fara að kenna námskeiðið mitt um streitu og vísindin á bak við hana, tók [...]

Go to Top