Árla morguns
Ég hef alltaf verið mikill morgunhani. Ég man þegar ég var í 8.bekk byrjaði Stöð 2 að sýna teiknimyndir á laugardagsmorgnum og þó ég hafi tæknilega verið of gömul til að horfa var ég alltaf komin á ról og gat horft á Jem and the Holograms í friði. Þetta hefur svo haldist allt í gegn, [...]