Hvaða orð tengjast hamingju í þínum huga?

Svarið skiptir máli fyrir andlega heilsu þína. Það virðist sem allir séu með hamingjuna á heilanum nú á dögum. En á bak við hversdagslegar hugleiðingar okkar um málefnið höfum við okkar sannfæringar um hvað felst í hamingju – svör við spurningum á borð við: Getur maður breytt sínu hamingjuástand? Ætti maður undir öllum kringumstæðum að [...]

Hvernig hvolpagláp getur bætt hjónabandið

Það kann að hljóma undarlega en ný rannsókn sýnir að ef horft er á myndefni af einhverju sem vekur gleði geti það haft áhrif á hvað makanum finnst um sambandið sitt. Að vera giftur einhverjum sem maður elskar er meiriháttar. En það getur reynt á gott hjónband til lengri tíma litið út af álaginu sem [...]

Að eldast með reisn!!

Lífið er dýrmæt gjöf og því mikilvægt að fara vel með það. Ég er orðin fimmtíu ára – já búin að ná þeim áfanga og er stolt af því. Það skiptir máli fyrir líðan okkar með hvaða augum við lítum aldurinn. Þeir sem fagna hverju ári og líta á það sem enn eitt þroskaskref í [...]

2020-04-24T20:32:14+00:00Allskonar, Heilsan|

Hvernig forvitni leiðir til betri samskipta

Rannsóknir benda til þess að forvitni geti verið límið sem styrkir sambönd. „Forvitnin drap köttinn,“ segir gamalt enskt máltæki. Það gefur í skyn að forvitni sé slæm og að hún leiði til áhættusamrar hegðunar. En þessi sýn er úreld – alla vega hvað mannfólkið varðar. Forvitni – þörfin til að takast á við nýjar og [...]

Go to Top