Hvernig hlátur þjappar okkur saman
Nýjar rannsóknir benda til þess að fólk sem hlær saman geðjast betur hvert að öðru. Victor Borge skrifaði eitt sinn: „Hlátur er stysta fjarlægð milli tveggja einstaklinga.“ Margir munu líklega sammælast um það að hlátur færi okkur nær hvert öðru, hvort sem það er í ró og næði með makanum eða á uppistandi í sal [...]




