Sátt og sæla!
Er alltaf að komast að því betur og betur að sátt í eigin skinni skiptir svo ótrúlega miklu máli fyrir líf okkar og hamingju. Þegar maður áttar sig á því að hamingjuríkara líf er ekki undir öðrum komið, er mikill sigur unninn. Þegar maður stendur sjálfan sig að því að vera að skilyrða allt sem [...]