Þetta þekkjum við flestar

Í líkama okkar lifir fjölbreytt örveruflóra sem gegnir mikilvægu hlutverki fyrir heilsu og vellíðan. Hún er þó ekki aðeins bundin við þarmana – í leggöngum er einnig örveruflóra sem styður við heilbrigði slímhúðar, verndar sýrustig og almennt jafnvægi. Þegar þetta jafnvægi raskast geta komið fram óþægindi á borð við þurrk, útferð, kláða eða endurteknar sýkingar. [...]

35 skemmtilegar leiðir til að borða chia fræ

Chia fræ eru pínulítil en samt ótrúlega næringarrík. Aðeins 2 matskeiðar innihalda 11 grömm af trefjum, 4 grömm af próteini og 137 hitaeiningar. Fræin eru rík af omega-3 fitusýrum og steinefnum á borð við kalk, fosfór og magnesíum sem eru nauðsynleg fyrir beinheilsu. Chia fræ eru líka bragðlaus og því auðvelt að bæta í margar [...]

31 frábær leið til að nota kókosolíu

Kókosolía er ótrúlega vinsæl og ekki af ástæðulausu. Hún er góð fyrir heilsuna, bragðmild og fæst víða. Hægt er að nota og neyta hennar á marga vegu  og þú hefur líklega ekki heyrt af þeim öllum. Hér er 31 frábær leið til að nota kókosolíu. 1. Sólarvörn Kókosolía getur verndað húðina gegn skaðlegum geislum sólarinnar [...]

Kviðfita er ekki bara spurning um þyngd eða útlit

Margar konur á breytingaskeiði taka eftir því sama: líkaminn virðist geyma fitu öðruvísi en áður, sérstaklega á kviðsvæðinu. Vigtin breytist kannski lítið, en form líkamans gerir það. Þetta er ekki tilviljun – heldur bein afleiðing af hormónabreytingum sem hafa áhrif á efnaskiptin. Þegar estrógenmagn minnkar hefur það keðjuverkandi áhrif: líkaminn vinnur orkuna öðruvísi, geymir fitu [...]

Go to Top