Fræbrauð – eins og Þorbjörg gerir það
Fræbrauð – án hveitis, korna og glútensVirkilega gott og ekki síst einstaklega einfalt að útbúa! Fyrir þau okkar sem vilja borða lágkolvetna, glútenlaust, paleo eða eftir ketoflex aðferðinni er þetta brauð algjör nauðsyn. Undirbúningur: 10 mínBakatími: 1 klstHeildartími: 1 klst og 10 mín Innihald (1 stórt brauð): 150 g möndlur og hnetur, mega vera heilar [...]