Að taka húmor inn í hugleiðsluna

Í nýrri bók um núvitund er áherslan lögð á léttleika, gleði og fyndni. Á yfirborðinu virðist hugleiðsla vera grafalvarlegt ferli. Maður þarf að setjast niður, telja andardrættina samviskusamlega, sleppa tökunum af hugsunum manns og stunda þetta daglega hvort sem maður hefur gaman af því eða ekki. En það er ekki nálgun Chade-Meng Tan á núvitund. [...]

16 einfaldar leiðir til að draga úr streitu og kvíða.

Flestir þekkja streitu og kvíða af eigin raun. 70% fullorðinna einstaklinga í Bandaríkjunum segjast upplifa streitu eða kvíða daglega. Hér eru 16 einfaldar leiðir til að draga úr streitu og kvíða. 1. Æfingar Reglulegar æfingar geta dregið úr streitu og kvíða út af endorfínframleiðslu, bættum svefni og betri sjálfsmynd. 2. Prófaðu fæðubótarefni Nokkur fæðubótarefni geta [...]

15 jákvæð áhrif D-vítamíns samkvæmt rannsóknum

D-vítamin er fituleysanlegt vítamín sem er nauðsynlegt fyrir ákjósanlegt heilbrigði. Einungis nokkrar fæðutegundir innihalda þetta mikilvæga vítamín í einhverju magni. Þetta á til að mynda við um feitan fisk, innmat, tiltekna sveppi og efnabættan mat. Samt sem áður, ólíkt öðrum vítamínum sem þú getur eingöngu fengið í gegnum fæðuna, þá getur líkaminn einnig framleitt D-vítamín [...]

Hvað er hollasta grænmetið?

Það er vel þekkt að grænmeti sé gott fyrir heilsuna. Flestar grænmetistegundir innihalda lítið af kolvetnum en mikið af vítamínum, steinefnum og trefjum. Sumt grænmeti stendur þó framar öðru þegar kemur að jákvæðum áhrifum þess á heilsuna á borð við bólgueyðandi eiginleika og minni hættu á sjúkdómum. Hér eru talin upp 14 hollustu tegundirnar og útskýrt [...]

Eru tilfinningar meðfæddar eða lærðar?

Í nýútkominni bók er því haldið fram að heilinn móti tilfinningar út frá fyrri reynslu. En gengur höfundurinn of langt? Hvernig virka tilfinningar? Eru þær meðfæddar eða lærum við þær eins og við lærum nöfn á litum? Áður fyrr hölluðust vísindamenn sem stunduðu rannsóknir á sviði tilfinninga að algildri kenningu sem var byggð á áralöngum [...]

Go to Top