Ertu að reyna – eða ertu að gera!
Ég hef stundum sagt að ég sjái á manneskju sem þráir nýtt eða öðruvísi líf, hvort af því verði. Kannski er réttara að segja að ég heyri það því orðræðan skiptir þarna miklu. Hvernig tölum við um okkur og líf okkar. Teljum við virkilega að líf okkar breytist af því að aðrir hafa það á [...]