Er möndlumjöl betra en aðrar mjöltegundir?

Möndlumjöl er vinsæll valkostur í stað hefðbundins hveitimjöls. Það er kolvetnalítið, stútfullt af næringarefnum og hefur örlítið sætari keim. Möndlumjöl hefur hugsanlega fleiri jákvæð áhrif á heilsuna í samanburði við hveitimjöl, t.d. dregur það úr „slæmu“ LDL-kólesteróli og þoli gegn insúlíni. Hér er lauslega minnst á jákvæð heilsuáhrif möndlumjöls og hvort það sé betri valkostur [...]

7 heilsueflandi eiginleikar Psyllium trefja

Psyllium eru ein tegund trefja sem eru oft notaðar sem milt, umfangsaukandi hægðalyf. Psyllium eru vatnsleysanlegar trefjar sem geta ferðast í gegnum meltingarkerfið án þess að brotna alveg niður og frásogast. Þess í stað draga trefjarnar í sig vatn og verða að seigfljótandi efni sem hefur jákvæð áhrif á hægðatregðu, niðurgang, blóðsykur, blóðþrýsting, kólesteról og [...]

12 einföld ráð til að koma í veg fyrir blóðsykurfall

Blóðsykurfall gerist þegar blóðsykurinn hækkar og fellur svo skyndilega eftir máltíð. Þetta getur leitt til sinnuleysis og hungurs. Til lengri tíma litið getur líkaminn átt erfiðara um vik að lækka blóðsykurinn nógu skilvirkt sem þá getur leitt til sykursýki 2. Sykursýki er versnandi heilsufarsvandamál. Til dæmis eru 29 milljónir manna í Bandaríkjunum með sykursýki og [...]

Lífshamingjan – setur þú markið of hátt?

Vertu opin fyrir öllum þeim tilfinningum sem þú upplifir á leið þinni að betri vellíðan, segir James Baraz. Í samkeppnismiðuðu umhverfi er ríkjandi hugarfar oft að meira sé betra. Að skara fram úr, hvað sem það kostar, og að eiga sem mest hefur skotið sterkum rótum í þjóðarsálinni sem mælikvarði á raunverulegan árangur. Sú hugmynd [...]

Go to Top