Kolsýrt vatn: Gott eða slæmt?
Kolsýrt vatn er frískandi drykkur og góður kostur í stað gosdrykkja. Það hafa þó komið upp efasemdir varðandi hollustugildi þess. Hér er fjallað um hvaða áhrif kolsýrt vatn hefur á heilsuna. Hvað er kolsýrt vatn? Kolsýrt vatn er búið til með því að bæta koldíoxíði við vatn undir þrýstingi. Natríum og öðrum steinefnum er oft [...]




