Er möndlumjöl betra en aðrar mjöltegundir?
Möndlumjöl er vinsæll valkostur í stað hefðbundins hveitimjöls. Það er kolvetnalítið, stútfullt af næringarefnum og hefur örlítið sætari keim. Möndlumjöl hefur hugsanlega fleiri jákvæð áhrif á heilsuna í samanburði við hveitimjöl, t.d. dregur það úr „slæmu“ LDL-kólesteróli og þoli gegn insúlíni. Hér er lauslega minnst á jákvæð heilsuáhrif möndlumjöls og hvort það sé betri valkostur [...]