13 fæðutegundir sem draga úr bólgum
Bólgur geta bæði verið góðar og slæmar. Þær geta hjálpað líkamanum að verjast sýkingum og meiðslum en á hinn bóginn geta langvinnar bólgur leitt til þyngdaraukningar og sjúkdóma. Streita, óholl fæða sem veldur bólgum og hreyfingarleysi geta aukið hættuna enn frekar. Sumar fæðutegundir geta hjálpað í baráttunni við bólgur. Hér er listi yfir 13 fæðutegundir [...]