Kínóa a la mande með jarðarberjasósu
Án mjólkur - ef notaður er sojarjómi Án glútens Án sykurs Jóladesert (hentar líka allt árið um kring) með próteinríku kínóa sem hefur minni áhrif á blóðsykurinn en hvítu grautargrjónin. Og sæt jarðarberjasósa er annar valkostur í stað sætu kirsuberjasósunnar sem inniheldur tonn af sykri! Fyrir fjóra 2 dl kínóagrjón 1 lítri möndlumjólk með agavesírópi [...]




