Fyllt paprika
Án glútens Án sykurs Hægt að gera án mjólkur - sjá neðar... Passar vel við grænt salat sem meðlæti með kjöt- eða fiskrétti. Fyrir fjóra - sem meðlæti 8 paprikur 4 dl brún hrísgrjón (lögð í bleyti ásamt smá sítrónusafa yfir nótt) 1 rifinn laukur 1 skræld og rifin rauðrófa 100 g furuhnetur - þurrristaðar [...]