Kínóa a la mande með jarðarberjasósu

Án mjólkur - ef notaður er sojarjómi Án glútens Án sykurs Jóladesert (hentar líka allt árið um kring) með próteinríku kínóa sem hefur minni áhrif á blóðsykurinn en hvítu grautargrjónin. Og sæt jarðarberjasósa er annar valkostur í stað sætu kirsuberjasósunnar sem inniheldur tonn af sykri! Fyrir fjóra 2 dl kínóagrjón 1 lítri möndlumjólk með agavesírópi [...]

7 hollar ástæður þess að borða gúrku

Gúrka er almennt talin vera grænmeti en er í raun ávöxtur. Hún inniheldur ýmis næringarefni ásamt plöntusameindum og andoxunarefnum sem geta hjálpað til í baráttunni við ýmsa kvilla og jafnvel komið í veg fyrir þá. Gúrkur eru líka hitaeiningasnauðar og innihalda mikið vatn og vatnsleysanlega trefjar sem gerir þær ákjósanlegar bæði sem uppsprettu vökva og [...]

Súkkulaðisósa sem bragðast öðruvísi

Án mjólkur Án glútens Án sykurs (nánast - fer eftir því hvaða súkkulaði er notað) Fyrir fjóra 4 dl vatn 1 msk. grænmetiskraftur 1 laukur 1 gulrót 1/2 steinseljurót eða nípa 1 tsk. negull 1/2 tsk. pipar 1/2 tsk. rósapipar 100 gr. hakkað 70% eða sykurlaust súkkulaði Kókosolía og ólífuolía til steikingar Leiðbeiningar: Saxið gulrætur [...]

Fyllt paprika

Án glútens Án sykurs Hægt að gera án mjólkur - sjá neðar... Passar vel við grænt salat sem meðlæti með kjöt- eða fiskrétti. Fyrir fjóra - sem meðlæti 8 paprikur 4 dl brún hrísgrjón (lögð í bleyti ásamt smá sítrónusafa yfir nótt) 1 rifinn laukur 1 skræld og rifin rauðrófa 100 g furuhnetur - þurrristaðar [...]

Kókosolía í hárið: Kostir, notkun og góð ráð!

Kókosolía hefur fjölmarga eiginleika sem heilsu- og fegrunarvara. Fólk notar hana í margvíslegum tilgangi, allt frá eldamennsku og þrifum yfir í sem rakakrem og farðahreinsir. Aðrir nota kókosolíu til að bæta heilsu og ásýnd hársins. Þessi grein fjallar um það sem mælir með og á móti því að nota kókosolíu í hárið. Daglegar háraðgerðir geta [...]

Go to Top