“Parmesanblómkáls”brauð”fingur”
Þetta var ég að dúlla mér við í eldhúsinu í gærkveldi; Parmesanblómkáls"brauð"fingur. Og þetta var bara ljúffengt með Balsamickjúllanum mínum á blómkálsbeði. Þessi blómkálsgleði mín ætlar bara engan endi að taka og við tökum því bara fagnandi. En þetta er máltíð gærdagsins og í dag hugsum við um annað og meira spennandi. Velskt lambakjöt með [...]