Lausn frá meðvirkni

Skrifaði um meðvirkni fyrir nokkrum dögum en hvaða skref tökum við þegar við viljum losa okkur undan henni! Það er mikilvægt að maður læri að þekkja sjálfa sig: styrkleika, veikleika, tilfinningar, hugsanir, drauma og þrár. Sá sem þekkir sjálfan sig vel og kann að uppfylla eigin þarfir er betur í stakk búinn til að vera [...]

2020-04-24T20:32:13+00:00Allskonar, Heilsan|

Hvernig er að fá mig heim á daginn??

Ég gerði mikilvæga uppgötvun þegar ég áttaði mig á því að umhverfismengun tengist ekki bara stóriðju, útblæstri og öðru eitri - nei, hún á sér ekki síður stað inni á heimilum okkar.  Ég reyni alla jafna að vera jákvæð, skilningsrík og hlý manneskja en þrátt fyrir það á ég  til að fá horn og hala [...]

13 heilsueflandi áhrif fiskiolíu

Fiskiolía eða lýsi er eitt algengasta fæðubótarefnið. Fiskiolía inniheldur mikið magn omega-3 fitusýra sem eru mikilvægar heilsu okkar. Ef þú borðar ekki mikið af feitum fiski, þá geta fæðubótarefni sem innihalda fiskiolíu hjálpað þér að uppfylla þörf líkamans fyrir omega-3 fitusýrum. Hér er leiðarvísir sem byggir á rannsóknum á fiskiolíu og heilsueflandi áhrifum hennar. Hvað [...]

Kjarkur!

Orð vikunnar hjá mér er kjarkur. Ætla að vera meðvituð um hvernig ég get orðið kjarkmeiri í lífinu. Ég upplifi kjark á hverjum degi hjá fólki í kringum mig. Ég upplifi kjark hjá nemendum mínum á hverjum degi þegar þeir segja ,,ég skil þetta ekki, getur þú útskýrt þetta betur“. Fyrir hvern nemanda sem viðurkennir [...]

Go to Top