Lausn frá meðvirkni
Skrifaði um meðvirkni fyrir nokkrum dögum en hvaða skref tökum við þegar við viljum losa okkur undan henni! Það er mikilvægt að maður læri að þekkja sjálfa sig: styrkleika, veikleika, tilfinningar, hugsanir, drauma og þrár. Sá sem þekkir sjálfan sig vel og kann að uppfylla eigin þarfir er betur í stakk búinn til að vera [...]




