Hvernig forvitni leiðir til betri samskipta

Rannsóknir benda til þess að forvitni geti verið límið sem styrkir sambönd. „Forvitnin drap köttinn,“ segir gamalt enskt máltæki. Það gefur í skyn að forvitni sé slæm og að hún leiði til áhættusamrar hegðunar. En þessi sýn er úreld – alla vega hvað mannfólkið varðar. Forvitni – þörfin til að takast á við nýjar og [...]

Kókosolía í hárið: Kostir, notkun og góð ráð!

Kókosolía hefur fjölmarga eiginleika sem heilsu- og fegrunarvara. Fólk notar hana í margvíslegum tilgangi, allt frá eldamennsku og þrifum yfir í sem rakakrem og farðahreinsir. Aðrir nota kókosolíu til að bæta heilsu og ásýnd hársins. Þessi grein fjallar um það sem mælir með og á móti því að nota kókosolíu í hárið. Daglegar háraðgerðir geta [...]

11 náttúrulegar leiðir til að lækka magn kortisóls

Kortisól er streituhormón sem nýrnahetturnar framleiða. Það er mikilvægt til að hjálpa líkamanum að takast á við aðstæður sem valda streitu. Heilinn fyrirskipar losun þess sem mótsvar við alls konar streituvöldum. Þegar magn kortisóls er of hátt til lengri tíma gerir hormónið meira ógagn en gagn. Langtímaáhrif sökum of mikils kortisóls eru til að mynda [...]

Hvaða orð tengjast hamingju í þínum huga?

Svarið skiptir máli fyrir andlega heilsu þína. Það virðist sem allir séu með hamingjuna á heilanum nú á dögum. En á bak við hversdagslegar hugleiðingar okkar um málefnið höfum við okkar sannfæringar um hvað felst í hamingju – svör við spurningum á borð við: Getur maður breytt sínu hamingjuástand? Ætti maður undir öllum kringumstæðum að [...]

Að vinna bug á streitu í gegnum gleði annarra

Ekki einangra þig frá öðrum ef þú finnur fyrir stressi eða þér finnst þú vera að missa tökin, segir Kelly McGonigal. Leggðu frekar meiri áherslu á að tengjast öðrum betur. Eitt kvöldið þegar ég gekk inn í kennslustofuna og var að fara að kenna námskeiðið mitt um streitu og vísindin á bak við hana, tók [...]

Go to Top