Hvernig núvitund er notuð til að takast á við löngun
Slæmar venjur og ávanabindandi hegðun – líkt og reykingar, ofát eða stöðug notkun á snjallsímum, tölvum og þess háttar – dregur úr vellíðan og heilsu fólks. Í bók sem var nýlega gefin út er sýnt fram á gagnsemi núvitundar. Við komum ýmsu í verk í gegnum daginn þökk sé nánast ósjálfráðum venjum á borð við [...]