Sjálfsást er ekki sjálfselska
Á breytingaskeiði gerist margt í líkamanum. Sumt er nánast áþreifanlegt og skýrt, annað ekki og getur læðst að okkur og komið að óvörum. Við finnum kannski oftar fyrir þreytu sem við eigum erfitt með að finna skýringar á. Svefninn verður léttari eða slitróttari og meltingin breytist. Skapið getur orðið viðkvæmara og okkur verkjar ef til [...]




