Sjálfsást er ekki sjálfselska

Á breytingaskeiði gerist margt í líkamanum. Sumt er nánast áþreifanlegt og skýrt, annað ekki og getur læðst að okkur og komið að óvörum. Við finnum kannski oftar fyrir þreytu sem við eigum erfitt með að finna skýringar á.  Svefninn verður léttari eða slitróttari og meltingin breytist. Skapið getur orðið viðkvæmara og okkur verkjar ef til [...]

31 frábær leið til að nota kókosolíu

Kókosolía er ótrúlega vinsæl og ekki af ástæðulausu. Hún er góð fyrir heilsuna, bragðmild og fæst víða. Hægt er að nota og neyta hennar á marga vegu  og þú hefur líklega ekki heyrt af þeim öllum. Hér er 31 frábær leið til að nota kókosolíu. 1. Sólarvörn Kókosolía getur verndað húðina gegn skaðlegum geislum sólarinnar [...]

7 heilsueflandi eiginleikar Psyllium trefja

Psyllium eru ein tegund trefja sem eru oft notaðar sem milt, umfangsaukandi hægðalyf. Psyllium eru vatnsleysanlegar trefjar sem geta ferðast í gegnum meltingarkerfið án þess að brotna alveg niður og frásogast. Þess í stað draga trefjarnar í sig vatn og verða að seigfljótandi efni sem hefur jákvæð áhrif á hægðatregðu, niðurgang, blóðsykur, blóðþrýsting, kólesteról og [...]

Go to Top