Öskubuska og önnur ævintýri!!
Held áfram að tala um meðvirkni. Eitt af einkennum meðvirkni er sú tilhneiging að vænta þess að einhver einn atburður færi okkur hamingjuna eins og prinsinn á hvíta hestinum eða eina rétta konan. Þannig festumst við í barnatrúnni og þroskum ekki með okkur heilbrigðar væntingar. Svarið hjá konunni liggur í því að finna þann eina [...]




