13 fæðutegundir sem draga úr bólgum

Bólgur geta bæði verið góðar og slæmar. Þær geta hjálpað líkamanum að verjast sýkingum og meiðslum en á hinn bóginn geta langvinnar bólgur leitt til þyngdaraukningar og sjúkdóma. Streita, óholl fæða sem veldur bólgum og hreyfingarleysi geta aukið hættuna enn frekar. Sumar fæðutegundir geta hjálpað í baráttunni við bólgur. Hér er listi yfir 13 fæðutegundir [...]

Hvernig núvitund er notuð til að takast á við löngun

Slæmar venjur og ávanabindandi hegðun – líkt og reykingar, ofát eða stöðug notkun á snjallsímum, tölvum og þess háttar – dregur úr vellíðan og heilsu fólks. Í bók sem var nýlega gefin út er sýnt fram á gagnsemi núvitundar. Við komum ýmsu í verk í gegnum daginn þökk sé nánast ósjálfráðum venjum á borð við [...]

Fimm leiðir að einlægni

Hvernig getur maður staðið með sjálfum sér án þess að bregðast öðrum? Hér eru ráðleggingar til að koma sér af stað. Einlægni er vinsæl þessa dagana. Í fjölmiðlum eru börn og unglingar hvött til að „vera þau sjálf“. Meira að segja í sumarbúðum krakkanna minna hefur „vertu þú sjálfur“ verið útlistað sem grunngildi – ekki [...]

Go to Top