11 náttúrulegar leiðir til að lækka magn kortisóls
Kortisól er streituhormón sem nýrnahetturnar framleiða. Það er mikilvægt til að hjálpa líkamanum að takast á við aðstæður sem valda streitu. Heilinn fyrirskipar losun þess sem mótsvar við alls konar streituvöldum. Þegar magn kortisóls er of hátt til lengri tíma gerir hormónið meira ógagn en gagn. Langtímaáhrif sökum of mikils kortisóls eru til að mynda [...]




