Þarmaflóran – lykill að líðan og orku

Við hugsum oft um meltingu sem einfalt ferli – líkaminn brýtur niður mat og nýtir næringarefni. En undanfarin ár hefur komið betur í ljós að meltingarvegurinn gegnir mun stærra hlutverki í heilsu okkar en áður var talið. Í þörmum okkar býr fjölbreyttur heimur örvera sem saman mynda þarmaflóruna – innra vistkerfi sem hefur áhrif á [...]

Samspil meltingarvegar og miðtaugakerfis

  Á síðustu árum hefur orðið bylting í skilningi okkar á því hvernig meltingarvegurinn og miðtaugakerfið tengjast. Þessar nýju rannsóknir hafa leitt í ljós að í þörmum okkar býr gríðarlega fjölbreyttur heimur örvera sem getur haft djúpstæð áhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu. Þetta flókna samspil hefur opnað nýjar víddir í heilbrigðisvísindum. Mannslíkaminn hýsir [...]

Hvernig þakklæti breytir þér og starfsemi heilans

Nú standa yfir rannsóknir á áhrifum þakklætis á andlega heilsu okkar. Með auknu aðhaldi í heilbrigðiskerfinu, þar sem áherslan er lögð á betri nýtingu fjármagns og styttri umönnunartíma, hafa sérfræðingar á sviði geðheilbrigðismála staðið frammi fyrir áleitinni spurningu: Hvernig er hægt að hjálpa skjólstæðingum að fá sem mest út úr meðferð á sem skemmstum tíma? [...]

Hvernig hlátur þjappar okkur saman

Nýjar rannsóknir benda til þess að fólk sem hlær saman geðjast betur hvert að öðru. Victor Borge skrifaði eitt sinn: „Hlátur er stysta fjarlægð milli tveggja einstaklinga.“ Margir munu líklega sammælast um það að hlátur færi okkur nær hvert öðru, hvort sem það er í ró og næði með makanum eða á uppistandi í sal [...]

Hvað getur heilinn sagt okkur um þakklæti?

Ný rannsókn á svæðum heilans sem tengjast þakklæti – og hún útskýrir ýmsa jákvæða þætti þakklætis. Ímyndaðu þér að þú sért á flótta undan nasistum og ókunnug manneskja kemur þér til hjálpar. Hún útvegar þér fæði og skjól yfir veturinn – ferðast jafnvel til annarra bæja til að koma skilaboðum áleiðis til fjölskyldu þinnar – [...]

Go to Top