Að baki sorg er alltaf sál!
Var mjög hugsi eftir að ég hlustaði á ræðu Monicu Lewinsky á ráðstefnunni Forbes under 30 summit. Ræðan hennar hreyfði við mér og fyrir margra hluta sakir. Monica var 22ja ára þegar hún varð ástfangin af yfirmanni sínum, jú mikið rétt, sem reyndist vera forseti Bandaríkjanna. Hún var 22ja ára þegar hún var tekin af [...]




