Að eldast með reisn!!
Lífið er dýrmæt gjöf og því mikilvægt að fara vel með það. Ég er orðin fimmtíu ára – já búin að ná þeim áfanga og er stolt af því. Það skiptir máli fyrir líðan okkar með hvaða augum við lítum aldurinn. Þeir sem fagna hverju ári og líta á það sem enn eitt þroskaskref í [...]