17 sannreyndar leiðir að betri nætursvefni

Góður nætursvefn er alveg jafn mikilvægur og regluleg hreyfing og hollt mataræði. Rannsóknir sýna að slæmur svefn hefur samstundis neikvæð áhrif á hormónastarfsemi, æfingagetu og heilastarfsemi. Svefnleysi getur einnig orsakað þyngdaraukningu og aukið hættu á sjúkdómum. Aftur á móti getur góður svefn hjálpað þér að borða minna, stundað æfingar af meira kappi og stuðlað að [...]

Bananabrauð – eins og Þorbjörg gerir það

Bananabrauð er einfaldlega gott! Það er bara þannig! Það er frábært þegar þig langar í eitthvað sætt í dagsins önn – sérstaklega með síðdegiste eða kaffi. Og ef þér berast óvæntir gestir, þá getur þú boðið upp á ljúffengt og tiltölulega hollt kökubrauð. Það er klárlega best með smjöri, en er líka gott eitt og [...]

Hvað getur heilinn sagt okkur um þakklæti?

Ný rannsókn á svæðum heilans sem tengjast þakklæti – og hún útskýrir ýmsa jákvæða þætti þakklætis. Ímyndaðu þér að þú sért á flótta undan nasistum og ókunnug manneskja kemur þér til hjálpar. Hún útvegar þér fæði og skjól yfir veturinn – ferðast jafnvel til annarra bæja til að koma skilaboðum áleiðis til fjölskyldu þinnar – [...]

Samspil meltingarvegar og miðtaugakerfis

  Á síðustu árum hefur orðið bylting í skilningi okkar á því hvernig meltingarvegurinn og miðtaugakerfið tengjast. Þessar nýju rannsóknir hafa leitt í ljós að í þörmum okkar býr gríðarlega fjölbreyttur heimur örvera sem getur haft djúpstæð áhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu. Þetta flókna samspil hefur opnað nýjar víddir í heilbrigðisvísindum. Mannslíkaminn hýsir [...]

Go to Top