Að eldast með reisn!!

Lífið er dýrmæt gjöf og því mikilvægt að fara vel með það. Ég er orðin fimmtíu ára – já búin að ná þeim áfanga og er stolt af því. Það skiptir máli fyrir líðan okkar með hvaða augum við lítum aldurinn. Þeir sem fagna hverju ári og líta á það sem enn eitt þroskaskref í [...]

2020-04-24T20:32:14+00:00Allskonar, Heilsan|

11 náttúrulegar leiðir til að draga úr einkennum breytingaskeiðsins

Breytingaskeiðið byrjar í kringum fimmtugsaldurinn hjá flestum konum og stendur venjulega yfir í nokkur ár. Að minnsta kosti tvær af hverjum þremur konum finna fyrir einkennum á þessu tímabili. Einkennin geta til dæmis verið hitaköst, nætursviti, skapgerðarsveiflur, önuglyndi og þreyta. Konur á breytingaskeiði eiga að auki meiri hættu á að fá ýmsa sjúkdóma á borð [...]

10 náttúrulegar leiðir til að viðhalda heilbrigði beina

Það er gríðarlega mikilvægt að viðhalda heilbrigði beina. Steinefni eru mikilvæg fyrir vöxt og þroska beina í barnæsku, á unglingsárum og fyrri hluta fullorðinsáranna. Við þrítugt höfum við ná hámarks beinþéttni. Ef nægjanlegum beinmassa hefur ekki verið náð á þessu tímabili getur beinþynning orðið vandamál síðar á lífsleiðinni og meiri hætta á að beinin verði [...]

Hvernig forvitni leiðir til betri samskipta

Rannsóknir benda til þess að forvitni geti verið límið sem styrkir sambönd. „Forvitnin drap köttinn,“ segir gamalt enskt máltæki. Það gefur í skyn að forvitni sé slæm og að hún leiði til áhættusamrar hegðunar. En þessi sýn er úreld – alla vega hvað mannfólkið varðar. Forvitni – þörfin til að takast á við nýjar og [...]

Go to Top