Svefnleysi veldur offitu
Við birtum þessa áhugaverðu grein sem var birt á vefnum Lifðu núna sem okkur finnst einnig eiga erindi við lesendur Heilsunetsins. Ónógur svefn getur leitt til margháttaðra heilsufarsvandamála. Svefnleysi getur meðal annars stuðlað að offitu, hjartasjúkdómum og háum blóðþrýstingi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í grein í Huffington Post. Nýleg rannsókn sem bandarísk heilbrigðisyfirvöld stóðu að [...]