Alþjóðlegur dagur breytingaskeiðsins

Heilsunetið í samstarfi við humeno® Á hverju ári, þann 18. október, er haldinn World Menopause Day – dagur tileinkaður því að efla skilning, stuðning og umræðu um breytingaskeiðið.  Þetta er mikilvægt tækifæri til að auka sýnileika, hlusta og minna á að breytingaskeiðið er ekki sjúkdómur, heldur náttúrulegt og mikilvægt skeið í lífi hverrar konu. huemeno® [...]

10 náttúrulegar leiðir til að viðhalda heilbrigði beina

Það er gríðarlega mikilvægt að viðhalda heilbrigði beina. Steinefni eru mikilvæg fyrir vöxt og þroska beina í barnæsku, á unglingsárum og fyrri hluta fullorðinsáranna. Við þrítugt höfum við ná hámarks beinþéttni. Ef nægjanlegum beinmassa hefur ekki verið náð á þessu tímabili getur beinþynning orðið vandamál síðar á lífsleiðinni og meiri hætta á að beinin verði [...]

Breytinga-barningurinn!

Hér í eina tíð þegar mig langaði að breyta einhverju í lífi mínu hafði ég ekki mikla þolinmæði gagnvart því að leyfa hlutunum að gerast. Ég vildi að hlutirnir gengu hratt fyrir sig og átti erfitt með að halda út til lengdar. Svo fór ég nú að átta mig á því að breytingar eru ferli [...]

2020-04-24T20:32:11+00:00Allskonar, Heilsan|

35 skemmtilegar leiðir til að borða chia fræ

Chia fræ eru pínulítil en samt ótrúlega næringarrík. Aðeins 2 matskeiðar innihalda 11 grömm af trefjum, 4 grömm af próteini og 137 hitaeiningar. Fræin eru rík af omega-3 fitusýrum og steinefnum á borð við kalk, fosfór og magnesíum sem eru nauðsynleg fyrir beinheilsu. Chia fræ eru líka bragðlaus og því auðvelt að bæta í margar [...]

Go to Top