Svefnleysi veldur offitu

Við birtum þessa áhugaverðu grein sem var birt á vefnum Lifðu núna sem okkur finnst einnig eiga erindi við lesendur Heilsunetsins. Ónógur svefn getur leitt til margháttaðra heilsufarsvandamála. Svefnleysi getur meðal annars stuðlað að offitu, hjartasjúkdómum og háum blóðþrýstingi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í grein í Huffington Post. Nýleg rannsókn sem bandarísk heilbrigðisyfirvöld stóðu að [...]

Hvernig maður tekur gleði sína á ný eftir áfall

Sheryl Sandberg, framkvæmdastjóri Facebook, segir frá því hvernig hún vann úr andláti eiginmannsins í bók sem hún gaf nýverið út. Andlát maka er eitt mesta áfall sem nokkur getur orðið fyrir. Sheryl Sandberg, framkvæmdastjóri Facebook, þekkir þetta af eigin raun. Hún missti eiginmann sinn, Dave Goldberg, fyrir tveimur árum þegar hann varð fyrir alvarlegum heilaáverkum [...]

17 sannreyndar leiðir að betri nætursvefni

Góður nætursvefn er alveg jafn mikilvægur og regluleg hreyfing og hollt mataræði. Rannsóknir sýna að slæmur svefn hefur samstundis neikvæð áhrif á hormónastarfsemi, æfingagetu og heilastarfsemi. Svefnleysi getur einnig orsakað þyngdaraukningu og aukið hættu á sjúkdómum. Aftur á móti getur góður svefn hjálpað þér að borða minna, stundað æfingar af meira kappi og stuðlað að [...]

Að taka húmor inn í hugleiðsluna

Í nýrri bók um núvitund er áherslan lögð á léttleika, gleði og fyndni. Á yfirborðinu virðist hugleiðsla vera grafalvarlegt ferli. Maður þarf að setjast niður, telja andardrættina samviskusamlega, sleppa tökunum af hugsunum manns og stunda þetta daglega hvort sem maður hefur gaman af því eða ekki. En það er ekki nálgun Chade-Meng Tan á núvitund. [...]

16 einfaldar leiðir til að draga úr streitu og kvíða.

Flestir þekkja streitu og kvíða af eigin raun. 70% fullorðinna einstaklinga í Bandaríkjunum segjast upplifa streitu eða kvíða daglega. Hér eru 16 einfaldar leiðir til að draga úr streitu og kvíða. 1. Æfingar Reglulegar æfingar geta dregið úr streitu og kvíða út af endorfínframleiðslu, bættum svefni og betri sjálfsmynd. 2. Prófaðu fæðubótarefni Nokkur fæðubótarefni geta [...]

Go to Top