Alþjóðlegur dagur breytingaskeiðsins
Heilsunetið í samstarfi við humeno® Á hverju ári, þann 18. október, er haldinn World Menopause Day – dagur tileinkaður því að efla skilning, stuðning og umræðu um breytingaskeiðið. Þetta er mikilvægt tækifæri til að auka sýnileika, hlusta og minna á að breytingaskeiðið er ekki sjúkdómur, heldur náttúrulegt og mikilvægt skeið í lífi hverrar konu. huemeno® [...]




