•   Veit allavega um eina manneskju sem þarf á þessum pistli að halda í dag. Vinkona mín kom til mín fyrir nokkrum árum með þessa eftirminnilegu setningu „Anna Lóa, ég man þegar þú misstir mömmu þína þá sagði ég „ [...]

  •   Sjáið fyrir ykkur þrjú systkini spjalla um æskuna þar sem yngsta systirin segir: munið þið þegar við drukkum alltaf eitt mjólkurglas á kvöldin og þegar mamma hellti mjólk í glösin fékk hún sér alltaf einn sopa til að athuga [...]

  • Ég er ótrúlega auðtrúa sem hefur sína kosti og galla. Kostirnir eru að ég er til í að prófa ýmislegt og er jákvæð fyrir nýjungum en gallinn er sá að ég hef gert ótrúlega heimskulega hluti þegar ég hef hlustað [...]

  • Ég hringdi í hana og var mikið niðri fyrir „ég er búin að klúðra þessu, ég féll á IKEA-prófinu og er nokkuð viss um að hann hefur aldrei samband aftur“. „Heyrðu vinkona, róa sig aðeins – farðu bara í gegnum [...]

  • Mér finnst ég loksins vera búin að átta mig á því að ef ég á erfitt með að sætta mig við kringumstæður í lífi mínu er það oft vegna þess að ég hef á einhvern hátt ekki fylgt því sem [...]

  • Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa [...]