• Vinkona mín kom til mín fyrir nokkrum árum með þessa eftirminnilegu setningu „Anna Lóa, ég man þegar þú misstir mömmu þína þá sagði ég , oh hvað ég skil þig, þetta hlýtur að vera svo erfitt. Nú er ég búin að [...]

  • Áföll og erfiðleikar hafa áhrif á sjálfstraustið, en það sama gera hugsanir okkar og ágengni annarra. Þegar heimurinn breytist í kringum okkur ógnar það tilverunni og því fylgja efasemdir og óöryggi sem geta haft alvarlegar afleiðingar fái maður ekki aðstoð [...]

  • Bíómyndin Runaway bride mundi aldrei skora hátt sem djúp eða söguleg mynd - frekar sem skemmtileg afþreying í flokki rómantískra mynda með gamansömu ívafi. En það voru skilaboð í þessari mynd sem skipta máli - og þess vegna tek ég [...]

  •   Veit allavega um eina manneskju sem þarf á þessum pistli að halda í dag. Vinkona mín kom til mín fyrir nokkrum árum með þessa eftirminnilegu setningu „Anna Lóa, ég man þegar þú misstir mömmu þína þá sagði ég „ [...]

  •   Sjáið fyrir ykkur þrjú systkini spjalla um æskuna þar sem yngsta systirin segir: munið þið þegar við drukkum alltaf eitt mjólkurglas á kvöldin og þegar mamma hellti mjólk í glösin fékk hún sér alltaf einn sopa til að athuga [...]

  • Ég er ótrúlega auðtrúa sem hefur sína kosti og galla. Kostirnir eru að ég er til í að prófa ýmislegt og er jákvæð fyrir nýjungum en gallinn er sá að ég hef gert ótrúlega heimskulega hluti þegar ég hef hlustað [...]