Samkvæmt nýrri rannsókn ofmetum við færni okkar í að lesa í tilfinningar annarra út frá svipbrigðum þeirra. Oft er því haldið fram að svipbrigði komi upp um réttar tilfinningar fólks – líka í þeim tilfellum sem viðkomandi reynir að fela [...]
Sálfræðingurinn Ty Tashiro útskýrir hvers vegna sumir eru vandræðalegri í félagslegum aðstæðum og hvernig hægt er að tengjast öðrum á eigin styrkleika. Mörg okkar hafa upplifað vandræðaleg augnablik þegar við getum ekki lesið í einhverjar félagslegar aðstæður og drögum okkur [...]
HeilsunetiðAuður Ösp2025-09-06T11:17:45+00:00
