• Ég tel mig hafi gott innsæi og er mjög fljót að ákveða hvort mér líkar við manneskju eða ekki. En þetta er ekki óbrigðult frekar en annað í fari mínu, því aðstæður mínar og dagsform hafa áhrif á hvernig ég [...]

  • Samkvæmt nýrri rannsókn ofmetum við færni okkar í að lesa í tilfinningar annarra út frá svipbrigðum þeirra. Oft er því haldið fram að svipbrigði komi upp um réttar tilfinningar fólks – líka í þeim tilfellum sem viðkomandi reynir að fela [...]

  • Sálfræðingurinn Ty Tashiro útskýrir hvers vegna sumir eru vandræðalegri í félagslegum aðstæðum og hvernig hægt er að tengjast öðrum á eigin styrkleika. Mörg okkar hafa upplifað vandræðaleg augnablik þegar við getum ekki lesið í einhverjar félagslegar aðstæður og drögum okkur [...]