• Á leiðinni til Wrexham í gær þá pústaði bíllinn aðeins. Dave segir að hann haldi að það sé einhver hundur í einhverri leiðslu, hann hafi sett grugg í bensínið. Ég sagði að ef pabbi ætti bílinn þá myndi hann opna [...]

  • Er alltaf að komast að því betur og betur að sátt í eigin skinni skiptir svo ótrúlega miklu máli fyrir líf okkar og hamingju. Þegar maður áttar sig á því að hamingjuríkara líf er ekki undir öðrum komið, er mikill [...]

  • D-vítamin er fituleysanlegt vítamín sem er nauðsynlegt fyrir ákjósanlegt heilbrigði. Einungis nokkrar fæðutegundir innihalda þetta mikilvæga vítamín í einhverju magni. Þetta á til að mynda við um feitan fisk, innmat, tiltekna sveppi og efnabættan mat. Samt sem áður, ólíkt öðrum [...]

  • Ég hef stundum sagt að ég sjái á manneskju sem þráir nýtt eða öðruvísi líf, hvort af því verði. Kannski er réttara að segja að ég heyri það því orðræðan skiptir þarna miklu. Hvernig tölum við um okkur og líf [...]

  • Það er mjög algengt að finna reglulega fyrir þreytu. Um þriðjungur fólks á öllum aldri finnur fyrir henni. Þreyta er algengt einkenni ýmissa kvilla og alvarlegra sjúkdóma en í flestum tilfellum stafar hún af einföldum lífsstílsþáttum. Sem betur fer eru [...]

  • Hvernig getur maður staðið með sjálfum sér án þess að bregðast öðrum? Hér eru ráðleggingar til að koma sér af stað. Einlægni er vinsæl þessa dagana. Í fjölmiðlum eru börn og unglingar hvött til að „vera þau sjálf“. Meira að [...]