Brokkolísalat er eitthvað sem maður getur alltaf borðað – og jafnvel þessi útgáfa, þó þú haldir að þú hafir ekki smekk fyrir brokkolí! Hormónarnir þínir elska nefnilega hvernig þessi tegund káls getur stutt við jafnvægi og innri samhljóm. Sætan úr [...]
Við birtum þessa áhugaverðu grein sem var birt á vefnum Lifðu núna sem okkur finnst einnig eiga erindi við lesendur Heilsunetsins. Ónógur svefn getur leitt til margháttaðra heilsufarsvandamála. Svefnleysi getur meðal annars stuðlað að offitu, hjartasjúkdómum og háum blóðþrýstingi. Þetta er meðal þess [...]
Sheryl Sandberg, framkvæmdastjóri Facebook, segir frá því hvernig hún vann úr andláti eiginmannsins í bók sem hún gaf nýverið út. Andlát maka er eitt mesta áfall sem nokkur getur orðið fyrir. Sheryl Sandberg, framkvæmdastjóri Facebook, þekkir þetta af eigin raun. [...]
Í nýrri bók um núvitund er áherslan lögð á léttleika, gleði og fyndni. Á yfirborðinu virðist hugleiðsla vera grafalvarlegt ferli. Maður þarf að setjast niður, telja andardrættina samviskusamlega, sleppa tökunum af hugsunum manns og stunda þetta daglega hvort sem maður [...]
Flestir þekkja streitu og kvíða af eigin raun. 70% fullorðinna einstaklinga í Bandaríkjunum segjast upplifa streitu eða kvíða daglega. Hér eru 16 einfaldar leiðir til að draga úr streitu og kvíða. 1. Æfingar Reglulegar æfingar geta dregið úr streitu og [...]
D-vítamin er fituleysanlegt vítamín sem er nauðsynlegt fyrir ákjósanlegt heilbrigði. Einungis nokkrar fæðutegundir innihalda þetta mikilvæga vítamín í einhverju magni. Þetta á til að mynda við um feitan fisk, innmat, tiltekna sveppi og efnabættan mat. Samt sem áður, ólíkt öðrum [...]
HeilsunetiðAuður Ösp2025-09-06T11:17:45+00:00
