Hvernig hvolpagláp getur bætt hjónabandið
Það kann að hljóma undarlega en ný rannsókn sýnir að ef horft er á myndefni af einhverju sem vekur gleði geti það haft áhrif á hvað makanum finnst um sambandið sitt. Að vera giftur einhverjum sem maður elskar er meiriháttar. En það getur reynt á gott hjónband til lengri tíma litið út af álaginu sem [...]