Hvernig hvolpagláp getur bætt hjónabandið

Það kann að hljóma undarlega en ný rannsókn sýnir að ef horft er á myndefni af einhverju sem vekur gleði geti það haft áhrif á hvað makanum finnst um sambandið sitt. Að vera giftur einhverjum sem maður elskar er meiriháttar. En það getur reynt á gott hjónband til lengri tíma litið út af álaginu sem [...]

Bananabrauð – eins og Þorbjörg gerir það

Bananabrauð er einfaldlega gott! Það er bara þannig! Það er frábært þegar þig langar í eitthvað sætt í dagsins önn – sérstaklega með síðdegiste eða kaffi. Og ef þér berast óvæntir gestir, þá getur þú boðið upp á ljúffengt og tiltölulega hollt kökubrauð. Það er klárlega best með smjöri, en er líka gott eitt og [...]

Hvað getur heilinn sagt okkur um þakklæti?

Ný rannsókn á svæðum heilans sem tengjast þakklæti – og hún útskýrir ýmsa jákvæða þætti þakklætis. Ímyndaðu þér að þú sért á flótta undan nasistum og ókunnug manneskja kemur þér til hjálpar. Hún útvegar þér fæði og skjól yfir veturinn – ferðast jafnvel til annarra bæja til að koma skilaboðum áleiðis til fjölskyldu þinnar – [...]

Hvernig forvitni leiðir til betri samskipta

Rannsóknir benda til þess að forvitni geti verið límið sem styrkir sambönd. „Forvitnin drap köttinn,“ segir gamalt enskt máltæki. Það gefur í skyn að forvitni sé slæm og að hún leiði til áhættusamrar hegðunar. En þessi sýn er úreld – alla vega hvað mannfólkið varðar. Forvitni – þörfin til að takast á við nýjar og [...]

Go to Top