Minni matarsóun – Salatið

Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fer beint í ruslið samkvæmt [...]

2025-05-28T13:33:26+00:00Allskonar, Matur|

Hvernig hlátur þjappar okkur saman

Nýjar rannsóknir benda til þess að fólk sem hlær saman geðjast betur hvert að öðru. Victor Borge skrifaði eitt sinn: „Hlátur er stysta fjarlægð milli tveggja einstaklinga.“ Margir munu líklega sammælast um það að hlátur færi okkur nær hvert öðru, hvort sem það er í ró og næði með makanum eða á uppistandi í sal [...]

Hvað getur heilinn sagt okkur um þakklæti?

Ný rannsókn á svæðum heilans sem tengjast þakklæti – og hún útskýrir ýmsa jákvæða þætti þakklætis. Ímyndaðu þér að þú sért á flótta undan nasistum og ókunnug manneskja kemur þér til hjálpar. Hún útvegar þér fæði og skjól yfir veturinn – ferðast jafnvel til annarra bæja til að koma skilaboðum áleiðis til fjölskyldu þinnar – [...]

Að þakka fyrir sig án þess að standa í þakkarskuld

Við eigum að finna til þakklætis þegar okkur er gefið eitthvað – en stundum finnum við til sektarkenndar eða okkur finnst við skuldbundin til að gefa eitthvað á móti. Hér eru fjórar leiðir sem geta hjálpað þér að finna til þakklætis. Á fjölskylduhátíðum er erfitt að leiða ekki hugann að lækningarmætti þakklætis í lífi okkar. [...]

Að vinna bug á streitu í gegnum gleði annarra

Ekki einangra þig frá öðrum ef þú finnur fyrir stressi eða þér finnst þú vera að missa tökin, segir Kelly McGonigal. Leggðu frekar meiri áherslu á að tengjast öðrum betur. Eitt kvöldið þegar ég gekk inn í kennslustofuna og var að fara að kenna námskeiðið mitt um streitu og vísindin á bak við hana, tók [...]

Go to Top