Galdrar J.K Rowling
Þegar J.K Rowling er fengin til að halda ræðu, þá má alltaf búast við að upplifa galdra. Konan er óumdeilanlega haldin hæfileikum á ritsviðinu, og tvinnar á undraverðan hátt saman falleg og hljómfögur orð svo úr verði setningar sem hvern mann langar að skrifa niður og hafa þar sem þær sjást á hverjum degi til [...]