• Lífið getur verið áskorun en það hvernig við hugsum um lífið er mesta áskorunin. Sjálfstraust er svo tengt því hvernig við hugsum og það hefur svo aftur áhrif á umhverfið okkar. Sjálfstraust er trúin á okkur sjálf og hvernig við [...]

  • Það er ekki endilega auðveldara líf sem veitir okkur meiri hamingju. Barátta byggir upp styrk og þegar við þurfum að takast á við brekkur í lífi okkar aukum við smám saman styrk okkar og þol í lífinu sem eykur sjálfstraustið [...]

  • Þegar við upplifum þroskakreppur og áföll í lífinu upplifum við oft einmanaleika. Þegar talað er um þroskakreppur er verið að vísa í tímabil eins og unglingsárin, veikindi, breytingaskeiðið, skilnað eða aðrar meirihátta lífsbreytingar og áföll. Ef við náum að vinna [...]

  • Án mjólkur - ef notaður er sojarjómi Án glútens Án sykurs Jóladesert (hentar líka allt árið um kring) með próteinríku kínóa sem hefur minni áhrif á blóðsykurinn en hvítu grautargrjónin. Og sæt jarðarberjasósa er annar valkostur í stað sætu kirsuberjasósunnar [...]

  • Gúrka er almennt talin vera grænmeti en er í raun ávöxtur. Hún inniheldur ýmis næringarefni ásamt plöntusameindum og andoxunarefnum sem geta hjálpað til í baráttunni við ýmsa kvilla og jafnvel komið í veg fyrir þá. Gúrkur eru líka hitaeiningasnauðar og [...]

  • Án mjólkur Án glútens Án sykurs (nánast - fer eftir því hvaða súkkulaði er notað) Fyrir fjóra 4 dl vatn 1 msk. grænmetiskraftur 1 laukur 1 gulrót 1/2 steinseljurót eða nípa 1 tsk. negull 1/2 tsk. pipar 1/2 tsk. rósapipar [...]