• Án glútens Án sykurs Hægt að gera án mjólkur - sjá neðar... Passar vel við grænt salat sem meðlæti með kjöt- eða fiskrétti. Fyrir fjóra - sem meðlæti 8 paprikur 4 dl brún hrísgrjón (lögð í bleyti ásamt smá sítrónusafa [...]

  • Lax er ein af næringarríkustu fæðutegundum sem fyrirfinnast. Þessi vinsæli feitfiskur er hlaðinn næringarefnum og getur dregið úr áhættuþáttum fjölmargra sjúkdóma. Hann er einnig bragðgóður og það er auðvelt að nálgast hann. Hér eru 11 mögnuð heilsueflandi áhrif þess að [...]

  • Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa [...]

  • Það má segja að á hverjum degi treysti stór hluti jarðarbúa á koffín til að keyra sig í gang. Koffín er náttúrulegt örvandi efni og eitt það mest notaða í heiminum. Koffín er oft nefnt út af neikvæðum áhrifum þess [...]

  • Við hnutum um þessa svolítið jólalegu rannsókn á þarmaflórunni og forvitni okkar var strax vakin þegar við lásum titil hennar. Við birtum hér að neðan lauslegan úrdrátt þar sem okkur þótti rannsóknin ansi merkileg, eins og svo margt sem tengist [...]

  • Hippókrates átti að hafa sagt: „Látið mat vera ykkar lyf og lyf vera ykkar mat.“ Það er satt að matur gerir meira en bara útvega orku og í veikindum er mikilvægara en nokkurn tímann að borða rétt. Sumar fæðutegundir hafa [...]