Við hnutum um þessa svolítið jólalegu rannsókn á þarmaflórunni og forvitni okkar var strax vakin þegar við lásum titil hennar. Við birtum hér að neðan lauslegan úrdrátt þar sem okkur þótti rannsóknin ansi merkileg, eins og svo margt sem tengist [...]
Hippókrates átti að hafa sagt: „Látið mat vera ykkar lyf og lyf vera ykkar mat.“ Það er satt að matur gerir meira en bara útvega orku og í veikindum er mikilvægara en nokkurn tímann að borða rétt. Sumar fæðutegundir hafa [...]
Brené Brown hefur rannsakað og kynnt sér mannleg tengsl – eigineika okkar til að finna til samkenndar og finnast við tilheyra, elska. Í þessum frábæra fyrirlestri “The Power of Vulnerability” sem mætti kannski þýða “Styrkurinn í viðkvæmni” af TED rásinni [...]
Án mjólkur Án glútens Án sykurs Meðlæti fyrir fjóra 1 gulrófa eða sellerí 2 stórar rauðrófur 1-2 sætar kartöflur Hægt að nota rósmarín eða timjan sem krydd Skrælið og skerið grænmetið í þunnar flögur með kartöfluskrælara. Setjið í ofnskúffu með [...]
Skrifaði um meðvirkni fyrir nokkrum dögum en hvaða skref tökum við þegar við viljum losa okkur undan henni! Það er mikilvægt að maður læri að þekkja sjálfa sig: styrkleika, veikleika, tilfinningar, hugsanir, drauma og þrár. Sá sem þekkir sjálfan sig [...]
Ég hef alltaf verið mikill morgunhani. Ég man þegar ég var í 8.bekk byrjaði Stöð 2 að sýna teiknimyndir á laugardagsmorgnum og þó ég hafi tæknilega verið of gömul til að horfa var ég alltaf komin á ról og gat [...]
HeilsunetiðAuður Ösp2025-09-06T11:17:45+00:00