Fiskiolía eða lýsi er eitt algengasta fæðubótarefnið. Fiskiolía inniheldur mikið magn omega-3 fitusýra sem eru mikilvægar heilsu okkar. Ef þú borðar ekki mikið af feitum fiski, þá geta fæðubótarefni sem innihalda fiskiolíu hjálpað þér að uppfylla þörf líkamans fyrir omega-3 [...]
Nú eru margir að byrja að vinna aftur eftir sumarfrí og þá getur verið gott að ákveða hvernig maður ætlar að takast á við vinnuna sem er framundan. Við lifum á tímum hraða og við hefðum ekki getað ímyndað okkur [...]
Hár blóðþrýstingur er hættulegt ástand sem getur valdið hjartaskemmdum. Hann hefur áhrif á einn af hverjum þremur í Bandaríkjunum og einn milljarð fólks á heimsvísu. Ef ekkert er að gert eykst hættan á hjartasjúkdómum og heilablóðfalli. En það eru góðar [...]
Hafið þið ekki átt svona AHA- moment í gegnum tíðina – þar sem þið standið ykkur sjálf að því að vera að tala við einhvern en áttið ykkur svo á því að þið eru langmest að tala við ykkur sjálf! [...]
Birki – heilbigði, innri og ytri fegurð Birki hefur verið notað í margar aldir til að hjálpa lílamanum að ná jafnvægi og þar með betri líðan. Birki er vel þekkt fyrir losandi og hreinsandi eiginleika sína og hefur því verið [...]
HeilsunetiðAuður Ösp2025-09-06T11:17:45+00:00