Margir sem halda að jákvæða sálfræðin sé einhver Pollýönnu-sálfræði þar sem maður brosir á móti heiminum sama á hverju gangi og þá brosi hann til baka og því sé óraunhæft að leita í fræðin þegar við siglum í strand. Því [...]
Við gætum átt það til að rugla saman fullkomnunaráráttu og metnaði. Sá sem er metnaðarfullur fylgir markmiðum sínum og áttar sig á því að hann á eflaust eftir að gera mistök á leiðinni. Sá sem er með fullkomnunaráráttu gefur ekki [...]
Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa [...]
Ertu að takast á við einhver verkefni sem þú ert þreyttur á? Ertu að vinna að einhverju takmarki en gleðin er farin úr vinnunni? Ertu í námi sem er að sliga þig? Langar þig að ná einhverjum ákveðnum stað í [...]
Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa [...]
Fyrsta deginum lokið í þeirri viðleitni minni að auka orkuna. Gekk vel - mjög vel meira að segja. Finnst yndislegt að vera komin í rútínuna aftur og hagaði deginum eins og ég hafði ætlað mér: meira vatn, gott fæði, klukkutíma [...]
HeilsunetiðAuður Ösp2025-09-06T11:17:45+00:00
