Var að kenna í morgun sem er ekki til frásögu færandi en þar sem um var að ræða nýjan hóp af nemendum var tilvalið að deila með þeim eigin skólasögu og hversu erfitt það reyndist mér að klára hluti hér [...]
Eins og hefur komið fram í skrifum mínum undanfarið er ég að fara að takast á við nýjar áskoranir í lífi mínu og þeim fylgja bæði tilhlökkun, smá kvíði en mest spenna yfir því að fá tækifæri til að læra [...]
Stundum erum við að bíða eftir hamingjunni í lífi okkar í stað þess að taka sjálf ábyrgð á því að gera það tilgangsríkara og merkingarbærara. Ástin er yndisleg og ekki verið að vanmeta hana hér en til að geta notið [...]
Þegar J.K Rowling er fengin til að halda ræðu, þá má alltaf búast við að upplifa galdra. Konan er óumdeilanlega haldin hæfileikum á ritsviðinu, og tvinnar á undraverðan hátt saman falleg og hljómfögur orð svo úr verði setningar sem hvern [...]
Margir sem halda að jákvæða sálfræðin sé einhver Pollýönnu-sálfræði þar sem maður brosir á móti heiminum sama á hverju gangi og þá brosi hann til baka og því sé óraunhæft að leita í fræðin þegar við siglum í strand. Því [...]
Við gætum átt það til að rugla saman fullkomnunaráráttu og metnaði. Sá sem er metnaðarfullur fylgir markmiðum sínum og áttar sig á því að hann á eflaust eftir að gera mistök á leiðinni. Sá sem er með fullkomnunaráráttu gefur ekki [...]
HeilsunetiðAuður Ösp2025-09-06T11:17:45+00:00
