Slæmar venjur og ávanabindandi hegðun – líkt og reykingar, ofát eða stöðug notkun á snjallsímum, tölvum og þess háttar – dregur úr vellíðan og heilsu fólks. Í bók sem var nýlega gefin út er sýnt fram á gagnsemi núvitundar. Við [...]
Það hefur ríkt þögn í kringum breytingskeiðið – of lengi. huemeno® er íslenskt vörumerki sem hefur það að markmiði að styðja heilsu og vellíðan kvenna á breytingaskeiði og í árunum sem á eftir koma, og leggja sitt af mörkum til [...]
Í líkama okkar lifir fjölbreytt örveruflóra sem gegnir mikilvægu hlutverki fyrir heilsu og vellíðan. Hún er þó ekki aðeins bundin við þarmana – í leggöngum er einnig örveruflóra sem styður við heilbrigði slímhúðar, verndar sýrustig og almennt jafnvægi. Þegar þetta [...]
Það er vel þekkt að grænmeti sé gott fyrir heilsuna. Flestar grænmetistegundir innihalda lítið af kolvetnum en mikið af vítamínum, steinefnum og trefjum. Sumt grænmeti stendur þó framar öðru þegar kemur að jákvæðum áhrifum þess á heilsuna á borð við bólgueyðandi [...]
Það kann að hljóma undarlega en ný rannsókn sýnir að ef horft er á myndefni af einhverju sem vekur gleði geti það haft áhrif á hvað makanum finnst um sambandið sitt. Að vera giftur einhverjum sem maður elskar er meiriháttar. [...]
Nýjar rannsóknir benda til þess að fólk sem hlær saman geðjast betur hvert að öðru. Victor Borge skrifaði eitt sinn: „Hlátur er stysta fjarlægð milli tveggja einstaklinga.“ Margir munu líklega sammælast um það að hlátur færi okkur nær hvert öðru, [...]
HeilsunetiðAuður Ösp2025-09-06T11:17:45+00:00
