Breytinga-barningurinn!
Hér í eina tíð þegar mig langaði að breyta einhverju í lífi mínu hafði ég ekki mikla þolinmæði gagnvart því að leyfa hlutunum að gerast. Ég vildi að hlutirnir gengu hratt fyrir sig og átti erfitt með að halda út til lengdar. Svo fór ég nú að átta mig á því að breytingar eru ferli [...]