Lax með fennel og tómötum – eins og Þorbjörg gerir hann
Lax er alltaf góður! Fullur af gæða próteinum og hollum fitusýrum – en það gildir þó aðeins ef um er að ræða villtan lax eða lax sem hefur verið alinn við góð skilyrði og fengið fóður sem líkist náttúrulegri fæðu hans. Þessi uppskrift er með tómötum – sýran í þeim fer vel með bragði laxins [...]




