Fræbrauð – eins og Þorbjörg gerir það

Fræbrauð – án hveitis, korna og glútensVirkilega gott og ekki síst einstaklega einfalt að útbúa! Fyrir þau okkar sem vilja borða lágkolvetna, glútenlaust, paleo eða eftir ketoflex aðferðinni er þetta brauð algjör nauðsyn. Undirbúningur: 10 mínBakatími: 1 klstHeildartími: 1 klst og 10 mín Innihald (1 stórt brauð): 150 g möndlur og hnetur, mega vera heilar [...]

Brokkolísalat – eins og Þorbjörg gerir það

Brokkolísalat er eitthvað sem maður getur alltaf borðað – og jafnvel þessi útgáfa, þó þú haldir að þú hafir ekki smekk fyrir brokkolí! Hormónarnir þínir elska nefnilega hvernig þessi tegund káls getur stutt við jafnvægi og innri samhljóm. Sætan úr eplunum fer einstaklega vel með örlítið beisku bragðinu og holl fita úr heslihnetum fullkomnar réttinn. [...]

Bananabrauð – eins og Þorbjörg gerir það

Bananabrauð er einfaldlega gott! Það er bara þannig! Það er frábært þegar þig langar í eitthvað sætt í dagsins önn – sérstaklega með síðdegiste eða kaffi. Og ef þér berast óvæntir gestir, þá getur þú boðið upp á ljúffengt og tiltölulega hollt kökubrauð. Það er klárlega best með smjöri, en er líka gott eitt og [...]

Lax með fennel og tómötum – eins og Þorbjörg gerir hann

Lax er alltaf góður! Fullur af gæða próteinum og hollum fitusýrum – en það gildir þó aðeins ef um er að ræða villtan lax eða lax sem hefur verið alinn við góð skilyrði og fengið fóður sem líkist náttúrulegri fæðu hans. Þessi uppskrift er með tómötum – sýran í þeim fer vel með bragði laxins [...]

Minni matarsóun – Salatið

Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fer beint í ruslið samkvæmt [...]

2025-05-28T13:33:26+00:00Allskonar, Matur|
Go to Top