9 hollar fæðutegundir sem eru ríkar af D-vítamíni

D-vítamín er einstakt vegna þess að við getum bæði fengið það úr fæðu og frá sólarljósi. Samt sem áður fær allt að 50% fólks ekki nægjanlegt sólarljós og um 40% Bandaríkjamanna þjást af D-vítamínskorti. Að hluta til er það vegna þess að fólk ver meiri tíma innandyra en áður fyrr, notar sólarvörn og borðar fæðu [...]

Tómatlöguð súpa með grænmeti og byggi – úr Eldhúsi Helgu Mogensen

50 g soðið bygg, einnig gott með hrísgrjónum, pasta og kjúklingabaunum 1 stk. laukur smátt sxaður 1 stk. chilli smátt skorinn 2 stk. hvítlauksgeirar smátt skornir 1 msk. ólífuolía 1 tsk. paprikuduft 1 msk. balsamik, hvítt 1 krukka tilbúin pastasósa 1 msk. grænmetiskraftur í 400 ml vatni 1 stk. vorlaukur ¼ agúrka ½ rauð paprika [...]

2017-01-30T12:04:45+00:00Matur|

Hvað er hollasta grænmetið?

Það er vel þekkt að grænmeti sé gott fyrir heilsuna. Flestar grænmetistegundir innihalda lítið af kolvetnum en mikið af vítamínum, steinefnum og trefjum. Sumt grænmeti stendur þó framar öðru þegar kemur að jákvæðum áhrifum þess á heilsuna á borð við bólgueyðandi eiginleika og minni hættu á sjúkdómum. Hér eru talin upp 14 hollustu tegundirnar og útskýrt [...]

Skagfirsk heilsusveifla og nýsköpun á heimsmælikvarða

Við hjá Heilsunetinu höfum fylgst með aðdáun og spenningi með frumkvöðlunum í Pure Natura og beðið þess með eftirvæntingu að vörurnar þeirra komi í sölu.   Nú hefur það gerst og við kynnum nú með ánægju þetta merkilega fyrirtæki sem og vörurnar þeirra sem ekki eru síður merkilegri fyrir marga hluta sakir.   Pure Natura-Íslensk bætiefni [...]

Go to Top