Súkkulaðisósa sem bragðast öðruvísi

Án mjólkur Án glútens Án sykurs (nánast - fer eftir því hvaða súkkulaði er notað) Fyrir fjóra 4 dl vatn 1 msk. grænmetiskraftur 1 laukur 1 gulrót 1/2 steinseljurót eða nípa 1 tsk. negull 1/2 tsk. pipar 1/2 tsk. rósapipar 100 gr. hakkað 70% eða sykurlaust súkkulaði Kókosolía og ólífuolía til steikingar Leiðbeiningar: Saxið gulrætur [...]

Fyllt paprika

Án glútens Án sykurs Hægt að gera án mjólkur - sjá neðar... Passar vel við grænt salat sem meðlæti með kjöt- eða fiskrétti. Fyrir fjóra - sem meðlæti 8 paprikur 4 dl brún hrísgrjón (lögð í bleyti ásamt smá sítrónusafa yfir nótt) 1 rifinn laukur 1 skræld og rifin rauðrófa 100 g furuhnetur - þurrristaðar [...]

11 heilsueflandi eiginleikar þess að borða lax

Lax er ein af næringarríkustu fæðutegundum sem fyrirfinnast. Þessi vinsæli feitfiskur er hlaðinn næringarefnum og getur dregið úr áhættuþáttum fjölmargra sjúkdóma. Hann er einnig bragðgóður og það er auðvelt að nálgast hann. Hér eru 11 mögnuð heilsueflandi áhrif þess að borða lax. 1. Ríkur af omega-3 fitusýrum Lax er ríkur af omega-3 fitusýrum sem geta [...]

Minni matarsóun – Paprikan

Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fer beint í ruslið samkvæmt [...]

2025-05-28T13:35:19+00:00Allskonar, Matur|

Rótargrænmetisflögur

Án mjólkur Án glútens Án sykurs Meðlæti fyrir fjóra 1 gulrófa eða sellerí 2 stórar rauðrófur 1-2 sætar kartöflur Hægt að nota rósmarín eða timjan sem krydd Skrælið og skerið grænmetið í þunnar flögur með kartöfluskrælara. Setjið í ofnskúffu með bökunarpappír og hellið ólífuolíu og stráið smá salti og kryddi yfir. Stingið inn í 160°C [...]

Go to Top