Súkkulaðisósa sem bragðast öðruvísi
Án mjólkur Án glútens Án sykurs (nánast - fer eftir því hvaða súkkulaði er notað) Fyrir fjóra 4 dl vatn 1 msk. grænmetiskraftur 1 laukur 1 gulrót 1/2 steinseljurót eða nípa 1 tsk. negull 1/2 tsk. pipar 1/2 tsk. rósapipar 100 gr. hakkað 70% eða sykurlaust súkkulaði Kókosolía og ólífuolía til steikingar Leiðbeiningar: Saxið gulrætur [...]




