• Er alltaf að komast að því betur og betur að sátt í eigin skinni skiptir svo ótrúlega miklu máli fyrir líf okkar og hamingju. Þegar maður áttar sig á því að hamingjuríkara líf er ekki undir öðrum komið, er mikill [...]

  • Ég hef stundum sagt að ég sjái á manneskju sem þráir nýtt eða öðruvísi líf, hvort af því verði. Kannski er réttara að segja að ég heyri það því orðræðan skiptir þarna miklu. Hvernig tölum við um okkur og líf [...]

  • Það er mjög algengt að finna reglulega fyrir þreytu. Um þriðjungur fólks á öllum aldri finnur fyrir henni. Þreyta er algengt einkenni ýmissa kvilla og alvarlegra sjúkdóma en í flestum tilfellum stafar hún af einföldum lífsstílsþáttum. Sem betur fer eru [...]

  • Kolsýrt vatn er frískandi drykkur og góður kostur í stað gosdrykkja. Það hafa þó komið upp efasemdir varðandi hollustugildi þess. Hér er fjallað um hvaða áhrif kolsýrt vatn hefur á heilsuna. Hvað er kolsýrt vatn? Kolsýrt vatn er búið til [...]

  • Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa [...]

  • Rannsóknir benda til þess að sjálfsrækt geti dregið úr streitu og ofþreytu – ef við kunnum réttu aðferðirnar. Heilbrigðisstarfsfólk, félagsráðgjafar og annað fólk sem starfar við umönnun á það til að kulna í starfi hægt og bítandi út af miklu [...]