Í nýrri bók um núvitund er áherslan lögð á léttleika, gleði og fyndni. Á yfirborðinu virðist hugleiðsla vera grafalvarlegt ferli. Maður þarf að setjast niður, telja andardrættina samviskusamlega, sleppa tökunum af hugsunum manns og stunda þetta daglega hvort sem maður [...]
Flestir þekkja streitu og kvíða af eigin raun. 70% fullorðinna einstaklinga í Bandaríkjunum segjast upplifa streitu eða kvíða daglega. Hér eru 16 einfaldar leiðir til að draga úr streitu og kvíða. 1. Æfingar Reglulegar æfingar geta dregið úr streitu og [...]
D-vítamin er fituleysanlegt vítamín sem er nauðsynlegt fyrir ákjósanlegt heilbrigði. Einungis nokkrar fæðutegundir innihalda þetta mikilvæga vítamín í einhverju magni. Þetta á til að mynda við um feitan fisk, innmat, tiltekna sveppi og efnabættan mat. Samt sem áður, ólíkt öðrum [...]
Í nýútkominni bók er því haldið fram að heilinn móti tilfinningar út frá fyrri reynslu. En gengur höfundurinn of langt? Hvernig virka tilfinningar? Eru þær meðfæddar eða lærum við þær eins og við lærum nöfn á litum? Áður fyrr hölluðust [...]
Það er engin tilviljun að hröð aukning á offitu byrjaði um svipað leyti og unnin matvæli fóru að vera aðgengilegri. Unnin matvæli geta verið hentug en þau eru troðfull af hitaeiningum, innihalda litla næringu og auka hættuna á ýmsum sjúkdómum. [...]
Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa [...]
HeilsunetiðAuður Ösp2025-09-06T11:17:45+00:00
