Ég set lífsreglurnar fjórar hér inn tvisvar á ári - mér finnst svo mikilvægt að rifja þetta upp! Lífsreglurnar fjórar: 1. Vertu flekklaus í orði: talaðu af heilindum. Segðu aðeins það sem þú meinar. Passaðu að nota ekki orðið gegn [...]
Mikil umræða hefur verið undanfarið um þunglyndi og þá í tengslum við fárveikan flugmann sem virðist hafa tekið þá hræðilegu ákvörðun að enda líf sitt og 150 farþega. Eðlilegt að fólk spyrji sig ýmissa spurninga við svona hræðilegt slys (hræðilegan [...]
Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa [...]
Kollagen er algengasta próteinið í líkamanum. Það hefur mikilvægu hlutverki að gegna, þar á meðal fyrir húðina og það hjálpar til við blóðstorknun. Undanfarin ár hafa vinsældir þess aukist sem fæðubótarefni og sem innihaldsefni í hárvörum og húðkremum. En hvað [...]
Möndlumjöl er vinsæll valkostur í stað hefðbundins hveitimjöls. Það er kolvetnalítið, stútfullt af næringarefnum og hefur örlítið sætari keim. Möndlumjöl hefur hugsanlega fleiri jákvæð áhrif á heilsuna í samanburði við hveitimjöl, t.d. dregur það úr „slæmu“ LDL-kólesteróli og þoli gegn [...]
Psyllium eru ein tegund trefja sem eru oft notaðar sem milt, umfangsaukandi hægðalyf. Psyllium eru vatnsleysanlegar trefjar sem geta ferðast í gegnum meltingarkerfið án þess að brotna alveg niður og frásogast. Þess í stað draga trefjarnar í sig vatn og [...]
HeilsunetiðAuður Ösp2025-09-06T11:17:45+00:00