Blóðsykurfall gerist þegar blóðsykurinn hækkar og fellur svo skyndilega eftir máltíð. Þetta getur leitt til sinnuleysis og hungurs. Til lengri tíma litið getur líkaminn átt erfiðara um vik að lækka blóðsykurinn nógu skilvirkt sem þá getur leitt til sykursýki 2. [...]
Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa [...]
Þegar við höfum farið í gegnum erfiðleika í lífinu og unnið okkur í gegnum þá þurfum við að muna að við þurfum líka að leyfa okkur að njóta þess góða sem lífið hefur upp á að bjóða. Lífið er einhvern [...]
Vertu opin fyrir öllum þeim tilfinningum sem þú upplifir á leið þinni að betri vellíðan, segir James Baraz. Í samkeppnismiðuðu umhverfi er ríkjandi hugarfar oft að meira sé betra. Að skara fram úr, hvað sem það kostar, og að eiga [...]
Bólgur geta bæði verið góðar og slæmar. Þær geta hjálpað líkamanum að verjast sýkingum og meiðslum en á hinn bóginn geta langvinnar bólgur leitt til þyngdaraukningar og sjúkdóma. Streita, óholl fæða sem veldur bólgum og hreyfingarleysi geta aukið hættuna enn [...]
Heiðarleiki felst í því að eiga í samskiptum án þess að bogna eða brjóta á öðrum. Sá sem vill verða heill til orðs og æðis þarf að finna jafnvægið milli sín og samfélags. Heiðarleiki er samhljómur milli hugsjóna og aðgerða [...]
HeilsunetiðAuður Ösp2025-09-06T11:17:45+00:00