150 gr af grænkáli Grænkálsblöðin tekin af stönglinum Söxuð afar smátt Handfylli af sólþurrkuðum tómötum söxuðum Mungbaunaspírut 1 bakki. Handfylli af söxuðum kóriander Handfylli af söxuðum basil Handfylli af söxuðum möndlum Handfylli af ristuðum graskersfræjum rista á pönnu.. skreyta með [...]
Mikið kakóæði gengur nú yfir landann og við fylgjumst að sjálfsögðu spennt með og prófum okkur áfram líka og deilum hér með ykkur uppskrift sem barst af heitum jurta- og ávaxtadrykk, með kakó. Það er mikilvægt gera hér strax greinarmun [...]
Góður nætursvefn er gríðarlega mikilvægur fyrir heilsuna. Í raun er álíka mikilvægt að fá góðan svefn eins og að borða hollan mat og hreyfa sig. Því miður hafa Vestrænir lifnaðarhættir haft slæm áhrif á náttúrulegt svefnmynstur í vaxandi mæli. Fólk [...]
Þetta var ég að dúlla mér við í eldhúsinu í gærkveldi; Parmesanblómkáls"brauð"fingur. Og þetta var bara ljúffengt með Balsamickjúllanum mínum á blómkálsbeði. Þessi blómkálsgleði mín ætlar bara engan endi að taka og við tökum því bara fagnandi. En þetta er [...]
Ég gerði mikilvæga uppgötvun þegar ég áttaði mig á því að umhverfismengun tengist ekki bara stóriðju, útblæstri og öðru eitri - nei, hún á sér ekki síður stað inni á heimilum okkar. Ég reyni alla jafna að vera jákvæð, skilningsrík [...]
1 stórt eggaldin, skorið í munnbita baka í ofni eða steikja á pönnu þar til að þau verða lúnamjúk. 500ml hrein jógúrt 3 tsk salt 50 ml olía 1 stk laukur saxaður í sneiðar. 4 hvítlaukrif, marin og söxuð 1 [...]
HeilsunetiðAuður Ösp2025-09-06T11:17:45+00:00