Allt breytist þegar estrógenið bregst okkur skyndilega! Já, þetta er vissulega náttúrulegt – en það þarf kannski ekki að vera svona erfitt. Breytingaskeiðið nær yfir þann tíma þegar líkami þinn umbreytist og þú undirbýrð þig fyrir nýtt lífsskeið. Blæðingar hætta [...]
Bananabrauð er einfaldlega gott! Það er bara þannig! Það er frábært þegar þig langar í eitthvað sætt í dagsins önn – sérstaklega með síðdegiste eða kaffi. Og ef þér berast óvæntir gestir, þá getur þú boðið upp á ljúffengt og [...]
Ný rannsókn á svæðum heilans sem tengjast þakklæti – og hún útskýrir ýmsa jákvæða þætti þakklætis. Ímyndaðu þér að þú sért á flótta undan nasistum og ókunnug manneskja kemur þér til hjálpar. Hún útvegar þér fæði og skjól yfir veturinn [...]
Hér eru fimm leiðir til að bæta meiri hvíld og ferskleika við vinnudaginn. Að taka sér hvíld hefur slæmt orð á sér í okkar menningu. Flest hugsum við um hvíld sem lítið annað en fjarveru frá vinnu – ekki sem [...]
Á síðustu árum hefur orðið bylting í skilningi okkar á því hvernig meltingarvegurinn og miðtaugakerfið tengjast. Þessar nýju rannsóknir hafa leitt í ljós að í þörmum okkar býr gríðarlega fjölbreyttur heimur örvera sem getur haft djúpstæð áhrif á bæði [...]
Rannsóknir benda til þess að forvitni geti verið límið sem styrkir sambönd. „Forvitnin drap köttinn,“ segir gamalt enskt máltæki. Það gefur í skyn að forvitni sé slæm og að hún leiði til áhættusamrar hegðunar. En þessi sýn er úreld – [...]
HeilsunetiðAuður Ösp2025-09-06T11:17:45+00:00