Góður svefn er einn mikilvægasti þátturinn í almennri heilsu og vellíðan. Á breytingaskeiði upplifa margar konur svefntruflanir sem geta haft víðtæk áhrif á daglega líðan og lífsgæði. Skilningur á þessum breytingum getur verið fyrsta skrefið í átt að betri nætursvefni [...]
Held áfram að tala um meðvirkni. Eitt af einkennum meðvirkni er sú tilhneiging að vænta þess að einhver einn atburður færi okkur hamingjuna eins og prinsinn á hvíta hestinum eða eina rétta konan. Þannig festumst við í barnatrúnni og þroskum [...]
Það er gríðarlega mikilvægt að viðhalda heilbrigði beina. Steinefni eru mikilvæg fyrir vöxt og þroska beina í barnæsku, á unglingsárum og fyrri hluta fullorðinsáranna. Við þrítugt höfum við ná hámarks beinþéttni. Ef nægjanlegum beinmassa hefur ekki verið náð á þessu [...]
Bólgur geta bæði verið góðar og slæmar. Þær geta hjálpað líkamanum að verjast sýkingum og meiðslum en á hinn bóginn geta langvinnar bólgur leitt til þyngdaraukningar og sjúkdóma. Streita, óholl fæða sem veldur bólgum og hreyfingarleysi geta aukið hættuna enn [...]
Var mjög hugsi eftir að ég hlustaði á ræðu Monicu Lewinsky á ráðstefnunni Forbes under 30 summit. Ræðan hennar hreyfði við mér og fyrir margra hluta sakir. Monica var 22ja ára þegar hún varð ástfangin af yfirmanni sínum, jú mikið [...]
Slæmar venjur og ávanabindandi hegðun – líkt og reykingar, ofát eða stöðug notkun á snjallsímum, tölvum og þess háttar – dregur úr vellíðan og heilsu fólks. Í bók sem var nýlega gefin út er sýnt fram á gagnsemi núvitundar. Við [...]
HeilsunetiðAuður Ösp2025-09-06T11:17:45+00:00
