Rannsóknir benda til þess að forvitni geti verið límið sem styrkir sambönd. „Forvitnin drap köttinn,“ segir gamalt enskt máltæki. Það gefur í skyn að forvitni sé slæm og að hún leiði til áhættusamrar hegðunar. En þessi sýn er úreld – [...]
Kókosolía hefur fjölmarga eiginleika sem heilsu- og fegrunarvara. Fólk notar hana í margvíslegum tilgangi, allt frá eldamennsku og þrifum yfir í sem rakakrem og farðahreinsir. Aðrir nota kókosolíu til að bæta heilsu og ásýnd hársins. Þessi grein fjallar um það [...]
Kortisól er streituhormón sem nýrnahetturnar framleiða. Það er mikilvægt til að hjálpa líkamanum að takast á við aðstæður sem valda streitu. Heilinn fyrirskipar losun þess sem mótsvar við alls konar streituvöldum. Þegar magn kortisóls er of hátt til lengri tíma [...]
Margar konur á breytingaskeiði taka eftir því sama: líkaminn virðist geyma fitu öðruvísi en áður, sérstaklega á kviðsvæðinu. Vigtin breytist kannski lítið, en form líkamans gerir það. Þetta er ekki tilviljun – heldur bein afleiðing af hormónabreytingum sem hafa áhrif [...]
Svarið skiptir máli fyrir andlega heilsu þína. Það virðist sem allir séu með hamingjuna á heilanum nú á dögum. En á bak við hversdagslegar hugleiðingar okkar um málefnið höfum við okkar sannfæringar um hvað felst í hamingju – svör við [...]
Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa [...]
HeilsunetiðAuður Ösp2025-09-06T11:17:45+00:00
