• Það er gríðarlega mikilvægt að viðhalda heilbrigði beina. Steinefni eru mikilvæg fyrir vöxt og þroska beina í barnæsku, á unglingsárum og fyrri hluta fullorðinsáranna. Við þrítugt höfum við ná hámarks beinþéttni. Ef nægjanlegum beinmassa hefur ekki verið náð á þessu [...]

  • Aftenging - Felst ekki í að losa sig frá manneskjunni sem okkur þykir vænt um, heldur frá angistinni sem felst í aðild að málum hennar“. AlAnon félagi (Beattie, Melody, 1993, bls. 54). Það skiptir miklu máli áður en öll önnur [...]

  • Hér í eina tíð þegar mig langaði að breyta einhverju í lífi mínu hafði ég ekki mikla þolinmæði gagnvart því að leyfa hlutunum að gerast. Ég vildi að hlutirnir gengu hratt fyrir sig og átti erfitt með að halda út [...]

  • Chia fræ eru pínulítil en samt ótrúlega næringarrík. Aðeins 2 matskeiðar innihalda 11 grömm af trefjum, 4 grömm af próteini og 137 hitaeiningar. Fræin eru rík af omega-3 fitusýrum og steinefnum á borð við kalk, fosfór og magnesíum sem eru [...]

  • Bólgur geta komið fram sem svörun við áverkum, veikindum og streitu. Bólgur geta komið fram sem svörun við áverkum, veikindum eða streitu. En bólgur geta einnig komið fram vegna neyslu á óhollum mat og slæmum lifnaðarháttum. Bólgueyðandi fæða, hreyfing, góður [...]

  • Meðvirkni er eyðileggjandi afl í samfélaginu og snertir á einhvern hátt nánast hverja einustu fjölskyldu á Íslandi. Afleiðingar vegna meðvirkni eru dýrar fyrir samfélagið í heild sinni svo ekki sé minnst á allan þann fjölda einstaklinga sem kvelst á degi [...]