Við hugsum oft um meltingu sem einfalt ferli – líkaminn brýtur niður mat og nýtir næringarefni. En undanfarin ár hefur komið betur í ljós að meltingarvegurinn gegnir mun stærra hlutverki í heilsu okkar en áður var talið. Í þörmum okkar [...]
Góður nætursvefn er gríðarlega mikilvægur fyrir heilsuna. Í raun er álíka mikilvægt að fá góðan svefn eins og að borða hollan mat og hreyfa sig. Því miður hafa Vestrænir lifnaðarhættir haft slæm áhrif á náttúrulegt svefnmynstur í vaxandi mæli. Fólk [...]
Lax er alltaf góður! Fullur af gæða próteinum og hollum fitusýrum – en það gildir þó aðeins ef um er að ræða villtan lax eða lax sem hefur verið alinn við góð skilyrði og fengið fóður sem líkist náttúrulegri fæðu [...]
Nú standa yfir rannsóknir á áhrifum þakklætis á andlega heilsu okkar. Með auknu aðhaldi í heilbrigðiskerfinu, þar sem áherslan er lögð á betri nýtingu fjármagns og styttri umönnunartíma, hafa sérfræðingar á sviði geðheilbrigðismála staðið frammi fyrir áleitinni spurningu: Hvernig er [...]
Fræbrauð – án hveitis, korna og glútensVirkilega gott og ekki síst einstaklega einfalt að útbúa! Fyrir þau okkar sem vilja borða lágkolvetna, glútenlaust, paleo eða eftir ketoflex aðferðinni er þetta brauð algjör nauðsyn. Undirbúningur: 10 mínBakatími: 1 klstHeildartími: 1 klst [...]
Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa [...]
HeilsunetiðAuður Ösp2025-09-06T11:17:45+00:00
