Góður nætursvefn er alveg jafn mikilvægur og regluleg hreyfing og hollt mataræði. Rannsóknir sýna að slæmur svefn hefur samstundis neikvæð áhrif á hormónastarfsemi, æfingagetu og heilastarfsemi. Svefnleysi getur einnig orsakað þyngdaraukningu og aukið hættu á sjúkdómum. Aftur á móti getur [...]
Í nýrri bók um núvitund er áherslan lögð á léttleika, gleði og fyndni. Á yfirborðinu virðist hugleiðsla vera grafalvarlegt ferli. Maður þarf að setjast niður, telja andardrættina samviskusamlega, sleppa tökunum af hugsunum manns og stunda þetta daglega hvort sem maður [...]
Flestir þekkja streitu og kvíða af eigin raun. 70% fullorðinna einstaklinga í Bandaríkjunum segjast upplifa streitu eða kvíða daglega. Hér eru 16 einfaldar leiðir til að draga úr streitu og kvíða. 1. Æfingar Reglulegar æfingar geta dregið úr streitu og [...]
50 g soðið bygg, einnig gott með hrísgrjónum, pasta og kjúklingabaunum 1 stk. laukur smátt sxaður 1 stk. chilli smátt skorinn 2 stk. hvítlauksgeirar smátt skornir 1 msk. ólífuolía 1 tsk. paprikuduft 1 msk. balsamik, hvítt 1 krukka tilbúin pastasósa [...]
Það er vel þekkt að grænmeti sé gott fyrir heilsuna. Flestar grænmetistegundir innihalda lítið af kolvetnum en mikið af vítamínum, steinefnum og trefjum. Sumt grænmeti stendur þó framar öðru þegar kemur að jákvæðum áhrifum þess á heilsuna á borð við bólgueyðandi [...]
Við hjá Heilsunetinu höfum fylgst með aðdáun og spenningi með frumkvöðlunum í Pure Natura og beðið þess með eftirvæntingu að vörurnar þeirra komi í sölu. Nú hefur það gerst og við kynnum nú með ánægju þetta merkilega fyrirtæki sem og [...]
HeilsunetiðAuður Ösp2025-09-06T11:17:45+00:00